Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirvöld er annast útgjöld
ENSKA
spending authorities
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Setja skal sérstök, mælanleg, vinnandi, viðeigandi og tímasett markmið fyrir öll athafnasvið sem heyra undir fjárlögin. Fylgjast skal með því að þessum markmiðum sé náð á hverju sviði fyrir sig með árangursvísbendum og skulu þau yfirvöld er annast útgjöld veita fjárveitingavaldinu upplýsingar. Upplýsingar af því tagi sem um getur í d-lið 2. mgr. 33. gr. skal veita árlega og í síðasta lagi í skjölum er fylgja fyrstu drögum að fjárlögum.


[en] Specific, measurable, achievable, relevant and timed objectives shall be set for all sectors of activity covered by the budget. Achievement of those objectives shall be monitored by performance indicators for each activity and information shall be provided by the spending authorities to the budgetary authority. Such information, as referred to in Article 33(2)(d), shall be provided annually and at the latest in the documents accompanying the preliminary draft budget.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1605/2002 frá 25. júní 2002 um fjárhagsreglugerðina sem gildir um fjárlög Evrópubandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1605/2002 of 25 June 2002 on the Financial Regulation applicable to the general budget of the European Communities

Skjal nr.
32002R1605
Aðalorð
yfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira