Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármagnskerfi Noregs
ENSKA
Norwegian Financial Mechanism
Samheiti
[is] uppbyggingarsjóður Noregs
[en] Norway Grants
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
UÞM2013030038-2
Athugasemd
Styrkir EFTA ríkja innan Evrópska Efnahagssvæðissins til uppbyggingar í nýjum aðildarríkjum hafa verið veittir frá 1994 skv. áætlunum sem taka til nokkurra ára í senn. Formleg heiti sjóðanna sem hér eiga hlut að máli hafa tekið breytingum á milli tímabila. Sem dæmi má nefna ,Financial mechanism´ og ,Financial instrument´. Sjóðurinn er nú kynntur almenningi undir heitinu ,EEA Grants´ á ensku (,EEA and Norway Grants´ ef vísað er í báða sjóði). Á íslensku var upphaflega talað um ,þróunarsjóð(i)´, en því hætt til að forðast þann misskilning að um ,þróunaraðstoð´ væri að ræða. Síðan hét þetta ,fjármagnskerfi´ (fram til 1. maí 2014) en nú ,uppbyggingarsjóðir´ vegna skyldleika sjóðanna við hlutverk og fyrirkomulag uppbyggingarsjóða ESB (,EU Structural Funds´). Sjá aðrar færslur með ,financial mechanism´og vefsíðuna http://eeagrants.org.
Aðalorð
fjármagnskerfi - orðflokkur no. kyn hk.