Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármagnskerfi Noregs
ENSKA
Norwegian Financial Mechanism
Samheiti
[is] uppbyggingarsjóður Noregs
[en] Norway Grants
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] ... viðbótarbókunar við samninginn milli Konungsríkisins Noregs og Evrópusambandsins um fjármagnskerfi Noregs fyrir tímabilið 2009-2014 í kjölfar þátttöku Lýðveldisins Króatíu í Evrópska efnahagssvæðinu, ...

[en] ... Additional Protocol to the Agreement between the Kingdom of Norway and the European Union on a Norwegian Financial Mechanism for the period 2009-2014 consequent to the participation of the Republic of Croatia in the European Economic Area;

Rit
[is] VIÐBÓTARBÓKUN VIÐ SAMNINGINN MILLI EFNAHAGSBANDALAGS EVRÓPU OG KONUNGSRÍKISINS NOREGS Í KJÖLFAR AÐILDAR LÝÐVELDISINS KRÓATÍU AÐ EVRÓPUSAMBANDINU

[en] ADDITIONAL PROTOCOL TO THE AGREEMENT BETWEEN THE EUROPEAN ECONOMIC COMMUNITY AND THE KINGDOM OF NORWAY CONSEQUENT TO THE ACCESSION OF THE REPUBLIC OF CROATIA TO THE EUROPEAN UNION

Skjal nr.
UÞM2013030038-2
Athugasemd
Styrkir EFTA ríkja innan Evrópska Efnahagssvæðissins til uppbyggingar í nýjum aðildarríkjum hafa verið veittir frá 1994 skv. áætlunum sem taka til nokkurra ára í senn. Formleg heiti sjóðanna sem hér eiga hlut að máli hafa tekið breytingum á milli tímabila. Sem dæmi má nefna ,Financial mechanism´ og ,Financial instrument´. Sjóðurinn er nú kynntur almenningi undir heitinu ,EEA Grants´ á ensku (,EEA and Norway Grants´ ef vísað er í báða sjóði).

Á íslensku var upphaflega talað um ,þróunarsjóð(i)´, en því hætt til að forðast þann misskilning að um ,þróunaraðstoð´ væri að ræða. Síðan hét þetta ,fjármagnskerfi´ (fram til 1. maí 2014) en nú ,uppbyggingarsjóðir´ vegna skyldleika sjóðanna við hlutverk og fyrirkomulag uppbyggingarsjóða ESB (,EU Structural Funds´). Sjá aðrar færslur með ,financial mechanism´og vefsíðuna http://eeagrants.org.

Aðalorð
fjármagnskerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira