Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðsetningargögn, fengin gegnum gervihnött
ENSKA
geo-positioning data
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Örva ber nýtingu núverandi innviða geimvísinda í Evrópu með því að hvetja til þróunar nýjunga í vörum og þjónustu sem byggjast á fjarkönnun, staðsetningargögnum eða öðrum gögnum fengnum gegnum gervihnött. Evrópa ætti enn fremur, eftir því sem við á, að styrkja verðandi þróun frumkvöðlastarfsemi innan geimvísinda með markvissum ráðstöfunum, þar á meðal með stuðningi við framtaksverkefni sem snúast um miðlun geimtækni.

[en] Exploitation of existing European space infrastructure should be stimulated by promoting the development of innovative products and services based on remote sensing, geo-positioning or other types of satellite enabled data. Europe should furthermore reinforce the incipient development of an entrepreneurial space sector, where appropriate, by well targeted measures, including support for space technology transfer initiatives.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Aðalorð
staðsetningargögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira