Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðlagaður
ENSKA
acclimatised
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugverji telst vera aðlagaður að tímabelti sem nemur tveimur klukkustundum í kringum þann staðartíma þar sem brottför hans hefst. Þegar staðartími á þeim stað þar sem vaktin hefst er meiri en tveir tímar frá staðartíma á þeim stað þar sem næsta vakt hefst telst flugverjinn, við útreikning á daglegri hámarksflugvakt, vera aðlagaður í samræmi við gildin í töflu 1.

[en] A crew member is considered to be acclimatised to a 2-hour wide time zone surrounding the local time at the point of departure. When the local time at the place where a duty commences differs by more than 2 hours from the local time at the place where the next duty starts, the crew member, for the calculation of the maximum daily flight duty period, is considered to be acclimatised in accordance with the values in the Table 1.

Skilgreining
[is] ástand þar sem lífklukka flugverja er samstillt því tímabelti sem hann er staddur í (32014R0083)

[en] a state in which a crew members circadian biological clock is synchronised to the time zone where the crew member is

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 83/2014 frá 29. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 83/2014 of 29 January 2014 amending Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0083
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira