Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skuldasameining
- ENSKA
- debt consolidation
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
... lán sem veitt eru til heimila og stofnana sem ekki eru reknar í hagnaðarskyni og þjóna heimilum, sundurliðuð eftir: ...
önnur (lán sem veitt eru í öðrum tilgangi en til neyslu og húsakaupa, svo sem til viðskipta, til skuldasameiningar, menntunar o.s.frv.). Þessi flokkur getur innihaldið neyslulán til einstaklingsfyrirtækja/sameignarfélaga án réttarstöðu lögaðila (sjá 3. hluta II. viðauka) ef þau fara ekki í flokkinn neyslulán. Ef skilyrði um minnkaða skýrslugjöf eru ekki í gildi skal tilkynna stöðu undir fyrirsögn þar með talin og gefa sérstaklega til kynna hvaða lán innan þessa flokks eru veitt til einstaklingsfyrirtækja (sjá 3. hluta II. viðauka) - [en] ... loans granted to households and non-profit institutions serving households, broken down by: ...
other (loans granted for purposes other than consumption and house purchase, such as business, debt consolidation, education, etc.). This category may include loans for consumption purposes to sole proprietors/unincorporated partnerships (see Annex II Part 3) if these are not reported under the category credit for consumption. Unless the conditions for reduced reporting apply, an of which position is to be reported, separately identifying within this category the loans granted to sole proprietors (see Annex II, Part 3) - Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 15, 20.1.2009, 14
- Skjal nr.
- 32009R0025
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.