Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármagnsöflunargjald
ENSKA
capital duty
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Á hinn bóginn væri tekjutapið sem umsvifalaus beiting slíkrar ráðstöfunar hefði í för með sér óásættanlegt fyrir þau aðildarríki sem nú leggja á fjármagnsöflunargjald. Rétt er því að þau aðildarríki geti áfram lagt fjármagnsöflunargjald á viðkomandi viðskipti í heild eða að hluta, enda sé sá skilningur ríkjandi að einungis eitt gjaldstig megi leggja á innan eins og sama aðildarríkis. Hafi aðildarríki einu sinni kosið að leggja ekki fjármagnsöflunargjald á öll viðskipti eða hluta þeirra viðskipta sem tilskipun þessi tekur til ætti það ekki að geta tekið slík gjöld upp aftur.


[en] However, the losses of revenue which would result from the immediate application of such a measure are unacceptable for Member States which currently apply capital duty. Those Member States should therefore have the opportunity to continue to subject to capital duty all or part of the transactions concerned, it being understood that a single rate of tax must be charged within one and the same Member State. Once a Member State has chosen not to levy capital duty on all or part of the transactions under this Directive, it should not be possible for it to reintroduce such duties.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/7/EB frá 12. febrúar 2008 um óbeina skatta á fjármagnsöflun

[en] Council Directive 2008/7/EC of 12 February 2008 concerning indirect taxes on the raising of capital

Skjal nr.
32008L0007
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira