Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árstíðabundin orkunýtni rýmishitunar
ENSKA
seasonal space heating energy efficiency
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... rafrænn merkimiði með því sniði og þeim upplýsingum, sem settar eru fram í 4. lið III. viðauka, sé gerður aðgengilegur seljendum fyrir hverja tegund pakka með sambyggðum hitara, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku sem uppfyllir kröfur varðandi flokka fyrir árstíðabundna orkunýtni rýmishitunar og orkunýtingarflokka fyrir vatnshitun sem settar eru fram í 1. og 2. lið II. viðauka ... .

[en] ... an electronic label in the format and containing the information set out in point 4 of Annex III is made available to dealers for each model comprising a package of combination heater, temperature control and solar device conforming to the seasonal space heating energy efficiency classes and water heating energy efficiency classes set out in points 1 and 2 of Annex II ... .

Skilgreining
[is] hlutfallið á milli eftirspurnar eftir hitun rýmis á tilgreindu árstíðabundnu tímabili, sem hitari fyrir rými, sambyggður hitari, pakki með hitara fyrir rými, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku eða pakki með sambyggðum hitara, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku, gefa og árlegrar orkunotkunar sem nauðsynleg er til að mæta þessari eftirspurn, gefið upp í % (32013R0811)

[en] the ratio between the space heating demand for a designated heating season, supplied by a space heater, a combination heater, a package of space heater, temperature control and solar device or a package of combination heater, temperature control and solar device, and the annual energy consumption required to meet this demand, expressed in % (32013R0811)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 518/2014 frá 5. mars 2014 um breytingu á framseldum reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1059/2010, (ESB) nr. 1060/2010, (ESB) nr. 1061/2010, (ESB) nr. 1062/2010, (ESB) nr. 626/2011, (ESB) nr. 392/2012, (ESB) nr. 874/2012, (ESB) nr. 665/2013, (ESB) nr. 811/2013 og (ESB) nr. 812/2013 að því er varðar merkingu orkutengdra vara á Netinu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 518/2014 of 5 March 2014 amending Commission Delegated Regulations (EU) No 1059/2010, (EU) No 1060/2010, (EU) No 1061/2010, (EU) No 1062/2010, (EU) No 626/2011, (EU) No 392/2012, (EU) No 874/2012, (EU) No 665/2013, (EU) No 811/2013 and (EU) No 812/2013 with regard to labelling of energy-related products on the internet

Skjal nr.
32014R0518
Aðalorð
orkunýtni - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira