Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- DNA-átengi
- ENSKA
- DNA adduct
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Einnig má taka til athugunar rannsókn á því hvort DNA-átengi (e. DNA-adduct) eru til staðar í kynkirtlafrumum.
- [en] A study for the presence of DNA adducts in gonad cells may also be considered.
- Skilgreining
- [en] in molecular genetics, a DNA adduct is a piece of DNA covalently bonded to a (cancer-causing) chemical. This process could be the start of a cancerous cell, or carcinogenesis. DNA adducts in scientific experiments are used as biomarkers of exposure and as such are themselves measured to reflect quantitatively, for comparison, the amount of carcinogen exposure to the subject organism, for example rats or other living animals (Wikipedia)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað
- [en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market
- Skjal nr.
- 32013R0283
- Athugasemd
-
Til er ,adduct´ sem er tengt DNA í báða enda, cross-linked adduct; slíkt adduct nefnist ,krosstengt átengi´ (JJJ). (DNA-viðhengi hefur líka verið notað, hjá Landlækni og í skjali frá Eeropean medicines agency (EMA) í samantekt um lyf.)
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.