Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hnútpunktur í þéttbýli
ENSKA
urban node
DANSKA
byknudepunkt
SÆNSKA
urban knutpunkt
ÞÝSKA
städtischer Knotenpunkt
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Á grundvelli landsbundins mats ættu aðildarríki að geta afmarkað umfang almennrar lágmarksupplýsingaþjónustu sem tengist umferðaröryggi innan samevrópska vegakerfisins á yfirráðasvæði sínu til að leggja áherslu á vegakafla og svæði þar sem umferðar- og öryggisaðstæður krefjast þess að upplýsingaþjónusta sé veitt og réttlæta fjárfestingar sem tengjast þjónustunni. Það verður þó að viðurkenna að þar sem aðstæður og hagsmunaaðilar geta verið mismunandi ættu kröfur þessarar reglugerðar ekki að gilda um hnútpunkta í þéttbýli.

[en] On the basis of national assessment, Member States should be able to delineate the coverage of the road safety-related minimum universal traffic information service along the trans-European road network within their territory in order to focus on road sections and areas where traffic and safety conditions require the provision of information services and justify the associated investment. However, it is acknowledged that, due to the different situations and stakeholders, the requirements of this Regulation should not apply to urban nodes.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 886/2013 frá 15. maí 2013 um viðbót við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/40/ESB að því er varðar gögn og málsmeðferðarreglur svo veita megi, þar sem því verður við komið, almennar lágmarksupplýsingar sem tengjast umferðaröryggi án endurgjalds fyrir notendur

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 886/2013 of 15 May 2013 supplementing Directive 2010/40/EU of the European Parliament and of the Council with regard to data and procedures for the provision, where possible, of road safety-related minimum universal traffic information free of charge to users

Skjal nr.
32013R0886
Aðalorð
hnútpunktur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira