[is]
Hraða ber framförum með hjálp þverfaglegra rannsókna og sameiginlegrar framkvæmdar samevrópskra rannsóknaráætlana og aðstöðu á heimsmælikvarða með vísindalegar framfarir fyrir augum á sviði orkutengdra hugmynda og stuðningstækni (t.d. í nanóvísindum, efnisvísindum, storkufræði, upplýsinga- og fjarskiptatækni, lífvísindum, jarðvísindum, reiknifræði og geimvísindum).
[en] Progress should be accelerated through multi-disciplinary research and joint implementation of pan-European research programmes and world-class facilities to achieve scientific breakthroughs in energy-related concepts and enabling technologies (e.g. nano-science, material science, solid state physics, ICT, bio-science, geosciences, computation and space).
Rit
[is]
Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB
[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC