Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðasvið
ENSKA
activity line
ÞÝSKA
Maßnahmenschwerpunkt
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þessum sex helstu aðgerðasviðum er ætlað að mæta öllum þörfum, með tilliti til samkeppnishæfni evrópsks iðnaðar á heimsvísu. Þar á meðal er forysta í atvinnulífi með tilliti til lausna, vöru og þjónustu, sem byggja á upplýsinga- og fjarskiptatækni sem nauðsynleg er til að takast á við helstu samfélagslegar áskoranir, ásamt notkunarmiðuðum rannsóknar- og nýsköpunaráætlunum í upplýsinga- og fjarskiptatækni, sem studdar verða í tengslum við viðeigandi samfélagslegar áskoranir.

[en] These six major activity lines are expected to cover the full range of needs taking into account the competitiveness of European industry on a global scale. These would include industrial leadership in generic ICT-based solutions, products and services needed to tackle major societal challenges as well as application-driven ICT research and innovation agendas which will be supported together with the relevant societal challenge.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira