Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afrakstursvísir
ENSKA
output indicator
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Almennt markmið Horizon 2020 er að reisa samfélag og koma á efnahagslífi sem er í fararbroddi í heiminum og byggist á þekkingu og nýsköpun hvarvetna í Sambandinu, jafnframt því að stuðla að sjálfbærri þróun. Það mun styðja áætlunina Evrópa 2020 og önnur stefnumið Sambandsins auk þess að styðja við framkvæmd og starfsemi evrópska rannsóknasvæðisins.
Árangursvísbendar til að meta framvindu í tengslum við almenna markmiðið eru:
markmið vegna rannsókna og þróunar innan ramma áætlunarinnar Evrópa 2020 (3% af vergri landsframleiðslu),
afrakstursvísir fyrir nýsköpun í tengslum við áætlunina Evrópa 2020, ...

[en] The general objective of Horizon 2020 is to build a society and a world-leading economy based on knowledge and innovation across the whole Union, while contributing to sustainable development. It will support the Europe 2020 strategy and other Union policies as well as the achievement and functioning of the European Research Area (ERA).
The performance indicators for assessing progress against this general objective are:
the research and development (R&D) target (3 % of GDP) of the Europe 2020 strategy;
the innovation output indicator in the context of the Europe 2020 strategy;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) NR. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.