Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ásetningskálfur
ENSKA
calf for rearing
DANSKA
avlskalv
SÆNSKA
uppfödningskalv
ÞÝSKA
Zuchtkalb
Samheiti
uppeldiskálfur
Svið
landbúnaður
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
eldiskálfar eru þeir sem eru aldir í þeim tilgangi að slátra að tveggja ára aldri. Er sem sagt ekki ætlað lengra líf. Ásetningskálfar eða undaneldiskálfar eru þeir sem er ætlað að verða eldri og fara í framleiðslu. Þeim gripum verður í flestum tilfellum að lokum lógað til matvælaframleiðslu. Ákvörðun um að lóga þessum gripum getur verið tekin á öllum aldri, t.d. ef hætt er við að setja kálfinn á. En fram að þeirri ákvörðun hefur hann væntanlega verið alinn sem ásetningskálfur. Fóðrunin þarf ekki endilega að vera svo mjög frábrugðin í uppeldinu (Valgeir Bjarnason, Matvælastofnun)

Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira