Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kanínur og hérar
ENSKA
rabbits and hares
DANSKA
harer
SÆNSKA
harer och kaniner
ÞÝSKA
Hasenartige
LATÍNA
Leporidae
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar þessa reglugerð merkir ,villt dýr af héraætt´ villtar kanínur og héra.

[en] For the purposes of this Regulation, ,wild leporidae´ means wild rabbits and hares.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 119/2009 frá 9. febrúar 2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagins eða umflutning um Bandalagið á kjöti af villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir

[en] Commission Regulation (EC) No 119/2009 of 9 February 2009 laying down a list of third countries or parts thereof, for imports into, or transit through, the Community of meat of wild leporidae, of certain wild land mammals and of farmed rabbits and the veterinary certification requirements

Skjal nr.
32009R0119
Athugasemd
Leporidae er ætt eiginlegra héra og kölluð ,kanínur og hérar´ eða ,hérar og kanínur´ eða ,héraætt´. Héradýr er yfirleitt haft um ættbálkinn Lagomorpha sem er nefndur ,nartarar´ í þýðingum þýðingamiðstöðvar (einnig til orðið hérungar um þennan bálk).

Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð
ÍSLENSKA annar ritháttur
hérar og kanínur
héraætt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira