Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárfesting einkaaðila
ENSKA
private capital investment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjármögnunarskipulagið gæti einkum notað þessi framlög, fjármagn og tekjur til að stuðla að og hvetja til fjárfestinga einkaaðila, einkum á vegum stofnanafjárfesta, samhliða því að nota viðmiðanir sem tryggja að bæði umhverfislegum og félagslegum markmiðum með úthlutunum úr sjóðum sé náð, nýta sér nýsköpun í fyrirkomulagi fjármögnunar (t.d. lánatryggingar fyrir einkafjármögnun, lánatryggingar til að stuðla að orkunýtnisamningum, styrki, niðurgreidd lán og sérstakar lánalínur, fjármögnunarkerfi þriðja aðili) sem dregur úr áhættu verkefna um orkunýtni og gerir kostnaðarhagkvæma endurnýjun mögulega, jafnvel á heimilum með lágar og miðlungstekjur, tengjast áætlunum eða stofnunum sem safna saman og meta gæði orkusparnaðarverkefna, veita tækniaðstoð, styðja orkuþjónustumarkaðinn og hjálpa til við að mynda eftirspurn meðal neytenda eftir orkuþjónustu.


[en] The financing facilities could in particular use those contributions, resources and revenues to enable and encourage private capital investment, in particular drawing on institutional investors, while using criteria ensuring the achievement of both environmental and social objectives for the granting of funds; make use of innovative financing mechanisms (e.g. loan guarantees for private capital, loan guarantees to foster energy performance contracting, grants, subsidised loans and dedicated credit lines, third party financing systems) that reduce the risks of energy efficiency projects and allow for cost-effective renovations even among low and medium revenue households; be linked to programmes or agencies which will aggregate and assess the quality of energy saving projects, provide technical assistance, promote the energy services market and help to generate consumer demand for energy services.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/ESB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/ESB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB

[en] Directive 2012/27/EU of the European Parliament and of the Council of 25 October 2012 on energy efficiency, amending Directives 2009/125/EC and 2010/30/EU and repealing Directives 2004/8/EC and 2006/32/EC

Skjal nr.
32012L0027
Aðalorð
fjárfesting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira