Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nettóástandsbreyta
ENSKA
net state variable
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef um er að ræða efni, sem búið er að ákvarða leyfileg mörk fyrir, er hægt að ákvarða CC:
annaðhvort með kvörðunarferli samkvæmt ISO 11843 (17) (vísað til þess hér sem höfnunargildi nettóástandsbreytunnar (e. critical value of the net state variable )). Í því tilviki skal nota blankefni sem er styrkt u.þ.b. að leyfilegum mörkum, í jöfnum skrefum. Sýnin eru greind. Eftir sanngreiningu skal teikna feril merkisins á móti viðbætta styrknum. Samsvarandi styrkur við leyfileg mörk plús 1.64 sinnum staðalfrávik samanburðarnákvæmninnar innan rannsóknarstofu jafngildir ákvörðunarmörkunum ( = 5%),
eða með því að greina a.m.k. 20 blankefni úr hverjum efnivið sem eru styrkt með greiniefninu að leyfilegum mörkum. Styrkurinn við leyfileg mörk plús 1.64 sinnum samsvarandi staðalfrávik jafngildir ákvörðunarmörkunum ( = 5%).


[en] In the case of substances an with established permitted limit, CC can be established:
either by the calibration curve procedure according to ISO 11843 (17) (here referred to as critical value of the net state variable). In this case blank material shall be used, which is fortified around the permitted limit in equidistant steps. Analyse the samples. After identification, plot the signal against the added concentration. The corresponding concentration at the permitted limit plus 1,64 times the standard deviation of the within-laboratory reproducibility equals the decision limit ( = 5 %),
or by analysing at least 20 blank materials per matrix fortified with the analyte(s) at the permitted limit. The concentration at the permitted limit plus 1,64 times the corresponding standard deviation equal the decision limit ( = 5 %).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. ágúst 2002 um framkvæmd á tilskipun ráðsins 96/23/EB varðandi nothæfi greiningaraðferða og túlkun niðurstaðna

[en] Commission Decision of 12 August 2002 implementing Council Directive 96/23/EC concerning the performance of analytical methods and the interpretation of results

Skjal nr.
32002D0657
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira