Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um Evrópusamstarf um skóla 21. aldarinnar
ENSKA
Agenda for European Cooperation on Schools for the 21st century
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að efla og auka evrópskt samstarf milli skóla og hreyfanleika starfsfólks skóla og nemenda, til að takast á við þau forgangsatriði sem sett eru fram í áætluninni um Evrópusamstarf um skóla 21. aldarinnar, þ.e. að bæta gæði menntunar í skólum innan Sambandsins með tilliti til þess að byggja upp færni og stuðla að jöfnuði og aðild innan skólakerfa og stofnana, auk þess að styrkja kennarastéttina og skólastjórnendur og veita þeim stuðning.

[en] It is necessary to strengthen the intensity and extent of European cooperation between schools, and of the mobility of school staff and learners, in order to address the priorities set out in the Agenda for European Cooperation on Schools for the 21st century, namely to improve the quality of school education in the Union in the fields of competence development and in order to improve equity and inclusion within school systems and institutions, as well as to reinforce and provide support for the teaching profession and school leadership.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1288/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Erasmus+: áætlun Sambandsins um menntun, þjálfun, æskulýðsmál og íþróttir og um niðurfellingu ákvarðana nr. 1719/2006/EB, nr. 1720/2006/EB og nr. 1298/2008/EB

[en] Regulation (EU) No 1288/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing ''Erasmus+'': the Union programme for education, training, youth and sport and repealing Decisions No 1719/2006/EC, 1720/2006/EC and 1298/2008/EC

Skjal nr.
32013R1288
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.