Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölgreinafyrirtæki
ENSKA
conglomerate
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Fjölgreinafyrirtæki getur t.d. tekið til eininga sem stunda vátryggingastarfsemi og bankastarfsemi og þessar einingar geta einnig starfað innan margra lögsagnarumdæma. Ef samanlagðar upplýsingar um kröfur um fjármagnshögun og um hvernig fjármagnshögun er stýrt veita ekki gagnlegar upplýsingar eða raska skilningi notanda reikningsskila á eignarhluta einingar skal einingin veita aðgreindar upplýsingar að því er varðar sérhverja kröfu um fjármagnshögun sem einingin er háð.


[en] For example, a conglomerate may include entities that undertake insurance activities and banking activities, and those entities may also operate in several jurisdictions. When an aggregate disclosure of capital requirements and how capital is managed would not provide useful information or distorts a financial statement user´s understanding of an entity''s capital resources, the entity shall disclose separate information for each capital requirement to which the entity is subject.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R1126
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira