Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innheimta virðisaukaskatts
ENSKA
collecting VAT
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Aðildarríki sem kunna að eiga í erfiðleikum með að beita venjulegu fyrirkomulagi virðisaukaskatts á lítil fyrirtæki, vegna starfsemi þeirra eða skipulags, geta, með fyrirvara um skilyrði og mörk sem þau kunna að setja og að höfðu samráði við virðisaukaskattsnefndina, beitt einfölduðum verklagsreglum, svo sem fastagjaldskerfi, við álagningu og innheimtu virðisaukaskatts, að því tilskildu að slíkt leiði ekki til lækkunar á honum.

[en] Member States which might encounter difficulties in applying the normal VAT arrangements to small enterprises, by reason of the activities or structure of such enterprises, may, subject to such conditions and limits as they may set, and after consulting the VAT Committee, apply simplified procedures, such as flat-rate schemes, for charging and collecting VAT provided that they do not lead to a reduction thereof.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Aðalorð
innheimta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira