Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggjafarþing sjálfstjórnarlýðveldisins Kríms
ENSKA
Supreme Council of the Autonomous Republic of Crimea
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Þeir hvöttu einnig Rússneska sambandsríkið til að veita alþjóðlegum eftirlitsaðilum þegar í stað aðgang. Ríkis- eða ríkisstjórnarleiðtogarnir töldu að ákvörðun löggjafarþings sjálfstjórnarlýðveldisins Kríms (e. Supreme Council of the Autonomous Republic of Crimea) um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíðarstöðu svæðisins bryti gegn stjórnarskrá Úkraínu og væri því ólögleg.

[en] They called on the Russian Federation to enable immediate access for international monitors. The Heads of State or Government considered that the decision by the Supreme Council of the Autonomous Republic of Crimea to hold a referendum on the future status of the territory is contrary to the Ukrainian Constitution and therefore illegal.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2014/145/SSUÖ frá 17. mars 2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu

[en] Council Decision 2014/145/CFSP of 17 March 2014 concerning restrictive measures in respect of actions undermining or threatening the territorial integrity, sovereignty and independence of Ukraine

Skjal nr.
32014D0145
Aðalorð
löggjafarþing - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira