Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brotthvarf úr skólum
ENSKA
early school-leaving rates
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í þessu samhengi ætti að setja í forgang stefnumið um að draga úr brotthvarfi úr skólum, bæta frammistöðu að því er varðar grunnleikni og bæta þátttöku í og gæði kennslu og umönnunar barna á leikskólastigi, ásamt markmiðum um að efla starfshæfni kennara og skólastjórnenda og bæta menntunarmöguleika barna innflytjenda og þeirra sem minna mega sín sakir félagslegrar og fjárhagslegrar stöðu.

[en] In this context, the strategic targets on reducing early school leaving, improving performance in basic skills, and improving participation and quality in early childhood education and care, should be prioritised along with targets reinforcing the professional competences of school teachers and school leaders, and improving the educational opportunities for children with a migrant background and those at a socio-economic disadvantage.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1288/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Erasmus+: áætlun Sambandsins um menntun, þjálfun, æskulýðsmál og íþróttir og um niðurfellingu ákvarðana nr. 1719/2006/EB, nr. 1720/2006/EB og nr. 1298/2008/EB

[en] Regulation (EU) No 1288/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Erasmus+: the Union programme for education, training, youth and sport and repealing Decisions No 1719/2006/EC, No 1720/2006/EC and No 1298/2008/EC

Skjal nr.
32013R1288
Aðalorð
brotthvarf - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira