Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi heimildarskírteinis
ENSKA
holder of a depository receipt
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lýsa nýtingu og ábata af réttindum sem fylgja undirliggjandi hlutum, einkum atkvæðisrétti, með hvaða skilyrðum útgefandi heimildarskírteinanna geti neytt þessa réttar, og fyrirhugaðar ráðstafanir til að fá fyrirmæli eigenda heimildarskírteina og réttindi til hlutdeildar í hagnaði og umframfé við slit fyrirtækis sem ekki er flutt til handhafa heimildarskírteinisins.

[en] Describe the exercise of and benefit from the rights attaching to the underlying shares, in particular voting rights, the conditions on which the issuer of the depository receipts may exercise such rights, and measures envisaged to obtain the instructions of the depository receipt holders and the right to share in profits and any liquidations surplus which are not passed on to the holder of the depository receipt.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 486/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 809/2004 að því er varðar framsetningu og innihald lýsingar, grunnlýsingar, samantektar og endanlegra skilmála og að því er varðar upplýsingaskyldu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 486/2012 of 30 March 2012 amending Regulation (EC) No 809/2004 as regards the format and the content of the prospectus, the base prospectus, the summary and the final terms and as regards the disclosure requirements

Skjal nr.
32012R0486
Aðalorð
handhafi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira