Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
net hlutanna
ENSKA
Internet of Things
Samheiti
hlutanetið
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þetta nær einnig til ör-nanó-líftæknikerfa, lífrænnar rafeindatækni, samþættingar stórra svæða, tækni sem liggur til grundvallar Neti hlutanna, einnig til tölvuumhverfa sem styðja háþróaða þjónustu, skynjara, samþætt snjallkerfi, innfelld og dreifð kerfi, kerfi samsett af kerfum (e. systems of systems) og högun flókinna kerfa.

[en] It also includes micro-nano-bio systems, organic electronics, large area integration, underlying technologies for the Internet of Things (IoT), including platforms to support the delivery of advanced services, sensors, smart integrated systems, embedded and distributed systems, systems of systems and complex systems engineering.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Athugasemd
Kallað ,Internet hlutanna´ á vefsíðu Skýrslutæknifélags Íslands. ,Hlutanetið´virðist æ algengari þýðing og henni því bætt við 2021.

Aðalorð
net - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hlutanet
ENSKA annar ritháttur
IoT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira