Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
antilópur
ENSKA
antelopes
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Aðrir slíðurhyrningar
Antilópur
[en] Other bovidae
Antelopes
Skilgreining
antilópur er samheiti fjölda tegunda af slíðurhyrningum í Gamla heiminum, allmismunandi að útliti, enda mynda þær enga ákveðna flokkunarheild innan dýrafræðinnar. Þó eru margar stærstu tegundirnar stundum taldar sérstök undirætt slíðurhyrninga, Antilopinae (Örnólfur Thorlacius, óbirt handrit)

Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 121, 2002-08-05, 28
Skjal nr.
32002D0349
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.