Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundinn eftirlitsaðili
ENSKA
national supervisor
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fjármálakreppan 2007 og 2008 afhjúpaði þýðingarmikla annmarka á fjármálaeftirliti, bæði í einstökum tilvikum og með tilliti til fjármálakerfisins í heild. Kerfi byggð á landsbundnu eftirliti hafa dregist aftur úr alþjóðavæðingu í fjármálum og evrópskum fjármálamörkuðum sem eru samþættir og samtengdir mörgum fjármálastofnunum sem stunda rekstur yfir landamæri. Kreppan afhjúpaði annmarka á sviðum samstarfs, samræmingar, samræmdrar beitingar á lögum Sambandsins og trausti milli landsbundinna eftirlitsaðila.

[en] The financial crisis in 2007 and 2008 exposed important shortcomings in financial supervision, both in particular cases and in relation to the financial system as a whole. Nationally based supervisory models have lagged behind financial globalisation and the integrated and interconnected reality of European financial markets, in which many financial institutions operate across borders. The crisis exposed shortcomings in the areas of cooperation, coordination, consistent application of Union law and trust between national supervisors.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1095/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/77/EB

[en] Regulation (EU) No 1095/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/77/EC

Skjal nr.
32010R1095
Aðalorð
eftirlitsaðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira