Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andlífi
ENSKA
antibiosis
DANSKA
antibiose
SÆNSKA
antibios
FRANSKA
antibiose
ÞÝSKA
Antibiose
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Verkunarháttur örverunnar skal metinn eins nákvæmlega og við á. Hugsanleg áhrif umbrotsefna/eiturefna á verkunarháttinn skulu metin og þegar þau hafa verið skilgreind skal ákvarða lágmarkshrifstyrk fyrir hvert virkt umbrotsefni/eiturefni. Upplýsingar um verkunarhátt geta verið mjög mikilvægt tæki við að greina hugsanlega áhættu. Atriði sem taka skal til athugunar við matið eru:

a) andlífi,
b) framköllun plöntuþols,
c) truflanir á meinvirkni sjúkdómsvaldandi marklífveru,
d) vöxtur innan plöntu,
e) bólfesta í rót,
f) samkeppni um vistfræðilegan sess (t.d. næringarefni, búsvæði),
g) sníkjulífi,
h) smithæfni hryggleysingja.

[en] The mode of action of the micro-organism shall be evaluated in as much detail as appropriate. The possible role of metabolites/toxins for the mode of action shall be evaluated and when identified, the minimal effective concentration for each active metabolite/toxin shall be established. Information on mode of action can be a very valuable tool in identifying potential risks. Aspects to be considered in the evaluation, are:

a) antibiosis;
b) induction of plant resistance;
c) interference with the virulence of a pathogenic target organism;
d) endophytic growth;
e) root colonisation;
f) competition of ecological niche (e.g. nutrients, habitats);
g) parasitisation;
h) invertebrate pathogenicity.

Skilgreining
[is] tengsl tveggja eða fleiri tegunda þar sem ein tegund skaðar aðra (t.d. með því að framleiða eiturefni) (32011R0546)

[en] relationship between two or more species (organisms) in which one species (organism) is actively harmed (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 546/2011 frá 10. júní 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar samræmdar meginreglur um mat á og leyfi fyrir plöntuverndarvörum

[en] Commission Regulation (EU) No 546/2011 of 10 June 2011 implementing Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council as regards uniform principles for evaluation and authorisation of plant protection products

Skjal nr.
32011R0546
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
andlíf

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira