Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andlífi
ENSKA
antibiosis
DANSKA
antibiose
SÆNSKA
antibios
FRANSKA
antibiose
ÞÝSKA
Antibiose
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Verkunarháttur örverunnar skal metinn eins nákvæmlega og við á. Hugsanleg áhrif umbrotsefna/eiturefna á verkunarháttinn skulu metin og þegar þau hafa verið skilgreind skal ákvarða lágmarkshrifstyrk fyrir hvert virkt umbrotsefni/eiturefni. Upplýsingar um verkunarhátt geta verið mjög mikilvægt tæki við að greina hugsanlega áhættu. Atriði sem taka skal til athugunar við matið eru:
a) andlífi,
b) framköllun plöntuþols,
c) truflanir á meinvirkni sjúkdómsvaldandi marklífveru,
d) vöxtur innan plöntu,
e) bólfesta í rót,
f) samkeppni um vistfræðilegan sess (t.d. næringarefni, búsvæði),
g) sníkjulífi,
h) smithæfni hryggleysingja.

[en] The mode of action of the micro-organism shall be evaluated in as much detail as appropriate. The possible role of metabolites/toxins for the mode of action shall be evaluated and when identified, the minimal effective concentration for each active metabolite/toxin shall be established. Information on mode of action can be a very valuable tool in identifying potential risks. Aspects to be considered in the evaluation, are:
a) antibiosis;
b) induction of plant resistance;
c) interference with the virulence of a pathogenic target organism;
d) endophytic growth;
e) root colonisation;
f) competition of ecological niche (e.g. nutrients, habitats);
g) parasitisation;
h) invertebrate pathogenicity.

Skilgreining
[is] tengsl tveggja eða fleiri tegunda þar sem ein tegund skaðar aðra (t.d. með því að framleiða eiturefni) (32011R0546)

[en] relationship between two or more species (organisms) in which one species (organism) is actively harmed (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 546/2011 frá 10. júní 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar samræmdar meginreglur um mat á og leyfi fyrir plöntuverndarvörum

[en] Commission Regulation (EU) No 546/2011 of 10 June 2011 implementing Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council as regards uniform principles for evaluation and authorisation of plant protection products

Skjal nr.
32011R0546
ÍSLENSKA annar ritháttur
andlíf