Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samráðshópur sérfræðinga
ENSKA
consultative group of experts
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal hafa samráð við hagsmunaaðila, í samræmi við 6. og 10. gr. reglugerðar (EB) nr. 549/2004, um tillögur sínar um sameiginleg verkefni, innan síns valdsviðs, þ.m.t. fyrir tilstuðlan Varnarmálastofnunar Evrópu, til að greiða fyrir samræmingu hernaðarlegra sjónarmiða, og við samráðshóp sérfræðinga um félagsleg áhrif samevrópska loftrýmisins.

[en] The Commission shall consult the stakeholders in accordance with Articles 6 and 10 of Regulation (EC) No 549/2004 including through the European Defence Agency, within its remit to facilitate the coordination of military views, and the consultative group of experts on the social dimension of the single European sky on its proposals for common projects.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 409/2013 frá 3. maí 2013 um skilgreiningu sameiginlegra verkefna, um ákvörðun stjórnunarhátta og um tilgreiningu hvata sem styðja við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 409/2013 of 3 May 2013 on the definition of common projects, the establishment of governance and the identification of incentives supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32013R0409
Aðalorð
samráðshópur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira