Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eggmyndun
ENSKA
oogenesis
DANSKA
oogenese
SÆNSKA
oogenes
FRANSKA
ovogenèse
ÞÝSKA
Oogenese
Svið
lyf
Dæmi
[is] Möguleg áhrif á lífeðlisfræði æxlunar og þroska afkvæma skulu rannsökuð og greint frá eftirfarandi þáttum: Skerðingu á tímgunarstarfsemi eða tímgunargetu karl- og kvendýra, t.d. vegna áhrifa á gangferil, kynferðislegt atferli, alla þætti sæðismyndunar eða eggmyndunar eða hormónastarfsemi eða lífeðlisfræðilegrar svörunar sem myndi trufla frjóvgunargetu, frjóvgunina sjálfa eða þroska frjóvgaða eggsins til og með bólfestu.

[en] Possible effects on reproductive physiology and the development of progeny shall be investigated and reported concerning the following aspects: Impairment of male and female reproductive functions or capacity, for example from effects on oestrus cycle, sexual behaviour, any aspect of spermatogenesis or oogenesis, or hormonal activity or physiological response which would interfere with the capacity to fertilise, fertilisation itself or development of the fertilised ovum up to and including implantation.

Skilgreining
[en] the formation and maturation of ova from undifferentiated cells in the ovary (Collins dictionary); the process of formation of female gametes (thefreedictionary.com)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32013R0283
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
ovigenesis

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira