Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birtingarskylda
ENSKA
disclosure obligation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Slík upplýsingagjöf gæti einnig dregið úr þörfinni fyrir lánshæfismat sem lánshæfismatsfyrirtæki gefur út. Til að ná þessum grundvallarmarkmiðum skal framkvæmdastjórnin leggja ítarlegra mat á þessi málefni með því að taka til frekari skoðunar viðeigandi umfang birtingarskyldunnar, með hliðsjón af áhrifum á staðbundna verðbréfunarmarkaði, frekari skoðanaskiptum við áhugasama aðila, vöktun með þróun markaðar og reglusetningu og reynslunni í öðrum lögsögum.

[en] Such disclosure could also lead to decreasing reliance on credit ratings issued by credit rating agencies. In order to achieve those fundamental objectives, the Commission should assess those issues in greater depth by giving further consideration to the appropriate scope of the disclosure obligation, having regard to the impact on local securitisation markets, further dialogue with interested parties, the monitoring of market and regulatory developments, and experience gained by other jurisdictions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 513/2011 frá 11. maí 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1060/2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Regulation (EU) No 513/2011 of the European Parliament and of the Council of 11 May 2011 amending Regulation (EC) No 1060/2009 on credit rating agencies

Skjal nr.
32011R0513
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira