Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbundin birtingarskylda
ENSKA
mandatory disclosure
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Auðvelda skal aðgang yfir landamæri að upplýsingum um félög með því að leyfa, til viðbótar við lögbundna birtingarskyldu á einu þeirra tungumála sem leyfð eru í aðildarríki félagsins, að valfrjálst sé að skrá skjölin og upplýsingarnar, sem krafist er, á öðrum tungumálum. Þriðji aðili, sem starfar í góðri trú, á að geta reitt sig á þýðingar þeirra.
[en] Cross-border access to company information should be facilitated by allowing, in addition to the mandatory disclosure made in one of the languages permitted in the companys Member State, voluntary registration in additional languages of the required documents and particulars. Third parties acting in good faith should be able to rely on the translations thereof.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 258, 1.10.2009, 11
Skjal nr.
32009L0101
Aðalorð
birtingarskylda - orðflokkur no. kyn kvk.