Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
binding fjármagns vegna starfsemi
ENSKA
ongoing capital
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Meðal skilyrða fyrir veitingu og viðhaldi starfsleyfis fyrir greiðslustofnanir skulu vera varfærniskröfur sem eru í réttu hlutfalli við rekstraráhættu og fjárhagslega áhættu sem fylgja starfsemi þess háttar stofnana. Í þessu sambandi er þörf fyrir traustar reglur um stofnfjárframlag og bindingu fjármagns vegna starfseminnar (e. ongoing capital) sem gæti með tímanum verið unnt að þróa áfram og endurbæta eftir þörfum markaðarins.

[en] The conditions for granting and maintaining authorisation as payment institutions should include prudential requirements proportionate to the operational and financial risks faced by such bodies in the course of their business. In this connection, there is a need for a sound regime of initial capital combined with ongoing capital which could be elaborated in a more sophisticated way in due course depending on the needs of the market.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/64/EB frá 13. nóvember 2007 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 97/7/EB, 2002/65/EB, 2005/60/EB og 2006/48/EB og niðurfellingu tilskipunar 97/5/EB

[en] Directive 2007/64/EC of the European Parliament and of the Council of 13 November 2007 on payment services in the internal market amending Directives 97/7/EC, 2002/65/EC, 2005/60/EC and 2006/48/EC and repealing Directive 97/5/EC

Skjal nr.
32007L0064
Aðalorð
binding - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira