Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
massajöfnuður
ENSKA
mass balance
DANSKA
massebalance, materialbalance
SÆNSKA
massbalans
ÞÝSKA
Massenbilanz, Materialbilanz
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þar eð sódi og natríumbíkarbónat innihalda kolefni sem á uppruna sinn í vinnsluílaginu skal byggja útreikningana á losun vegna vinnslu á massajöfnuðaraðferðinni samkvæmt lið 2.1.1. Annað hvort er hægt að vakta losun vegna brennslu á eldsneyti sérstaklega samkvæmt lið 2.1.2 eða taka tillit til hennar í massajöfnuðaraðferðinni.

[en] As soda ash and sodium bicarbonate contain carbon stemming from the process inputs, the calculation of process emissions shall be based on a mass balance approach pursuant to Section 2.1.1. Emissions from the combustion of fuels can either be monitored separately pursuant to Section 2.1.2 or be taken into account in the mass balance approach.

Skilgreining
[en] summation of the masses of a given element in its various compounds before and after reaction (changes) in a system; provides a test of the completeness of the accounting of the various reaction paths for this element which can be had through the compounds which have been analysed (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2011/540/ESB frá 18. ágúst 2011 um breytingu á ákvörðun 2007/589/EB að því er varðar að fella inn í hana viðmiðunarreglur um vöktun og skýrslugjöf vegna losunar gróðurhúsalofttegunda frá nýrri starfsemi og lofttegundum

[en] Commission Decision 2011/540/EU of 18 August 2011 on amending Decision 2007/589/EC as regards the inclusion of monitoring and reporting guidelines for greenhouse gas emissions from new activities and gases

Skjal nr.
32012D0540
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
material balance

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira