Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bein viðskipti með verðbréf
ENSKA
outright transactions in securities
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Verðbréf sem lánuð eru með verðbréfalánaviðskiptum, eða seld samkvæmt endurkaupasamningi, eru áfram á efnahagsreikningi upphaflegs útgefanda (ekki skráð á efnahagsreikning hins tímabundna yfirtökuaðila) ef fyrir liggur föst skuldbinding um að snúa viðskiptunum við (en ekki aðeins sá möguleiki að gera það). Selji tímabundni yfirtökuaðilinn verðbréfin sem hann hefur tekið á móti verður að tilkynna söluna sem bein viðskipti með verðbréf og færa á efnahagsreikning hins tímabundna yfirtökuaðila, sem neikvæða stöðu í verðbréfasafninu


[en] Securities lent out under securities lending operations or sold under a repurchase agreement remain on the original owner''s balance sheet (and are not to be recorded on the balance sheet of the temporary acquirer) where there is a firm commitment to reverse the operation (and not simply an option to do so). Where the temporary acquirer sells the securities received, this sale must be recorded as an outright transaction in securities and entered in the balance sheet of the temporary acquirer as a negative position in the securities portfolio


Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Aðalorð
viðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira