Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beingreiðsla
ENSKA
direct payment
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í 33. gr. h og i reglugerðar (EB) nr. 1257 er kveðið á um annars vegar samfjármögnun á viðbótum við beingreiðslur samkvæmt áætlun vegna dreifbýlisþróunar og hins vegar viðbætur við ríkisaðstoð á Möltu. Vegna sérstaks eðlis þessara ráðstafanna skal mæla fyrir um sérákvæði um stjórnun þeirra og eftirlit.
[en] Articles 33h and 33i of Regulation (EC) No 1257/1999 provide respectively for part-financing under rural development programming of complements to direct payments and complements to State aid in Malta. Given the very specific nature of these measures, special provisions should be laid down for their administration and control.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 5, 9.1.2004, 36
Skjal nr.
32004R0027
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.