Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrikstuðull
ENSKA
skid resistance index
ÞÝSKA
Griffigkeitskennwert
Samheiti
skrikvísir
Svið
vélar
Dæmi
[is] Yfirborð brautarinnar skal hafa góðan veggripsstuðul. Skrikstuðull (SRI-stuðull) yfirborðsins skal mældur í samræmi við staðal Staðlasamtaka Evrópu CEN/TS 13036-2: 2010

[en] The surface of the track shall show a good coefficient of adhesion. The Skid Resistance Index (''SRI'') of the surface shall be measured in accordance with Standard CEN/TS 13036-2: 2010

Skilgreining
mælieining fyrir núningsviðnám milli vegyfirborðs og hjólbarða (Vegorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1230/2012 frá 12. desember 2012 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 um gerðarviðurkenningarkröfur að því er varðar massa og mál vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 1230/2012 of 12 December 2012 implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council with regard to type-approval requirements for masses and dimensions of motor vehicles and their trailers and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R1230
Athugasemd
[en] both the finer and the coarse-aggregate fractions provide -- on a highway. The more the exposed aggregate surfaces polish, the slipperier the pavement (IATE, TRANSPORT, 2020)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
skrikmótstöðustuðull
SRI-stuðull
ENSKA annar ritháttur
SRI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira