Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öflug áhættuvarnaráætlun
ENSKA
dynamic hedging strategy
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar stöður í veltubók sem eru áhættuvarðar með öflugri áhættuvarnaráætlun, má skrá endurstillingu áhættuvarnar innan seljanleikatímabils vörðu stöðunnar að því tilskildu að stofnunin:
i. kjósi að setja endurstillingu áhættuvarnarinnar fram með samræmdum hætti að því er varðar viðkomandi samstæðu staðna í veltubókinni,
ii. sýni fram á að endurstillingin leiði til betra áhættumats, og iii. sýni fram á að markaðir fyrir gerningana sem notaðir eru til áhættuvarnar séu nægilega virkir til þess að hægt sé að framkvæma slíka endurstillingu, jafnvel á erfiðum tímum. Eiginfjárkörfurnar skulu endurspegla aðra eftirstæða áhættu vegna öflugra áhættuvarnaráætlana.


[en] For trading book positions that are hedged via dynamic hedging strategies, a rebalancing of the hedge within the liquidity horizon of the hedged position may be recognised provided that the institution:
i. chooses to model rebalancing of the hedge consistently over the relevant set of trading book positions,
ii. demonstrates that the inclusion of rebalancing results in a better risk measurement, and (iii) demonstrates that the markets for the instruments serving as hedges are liquid enough to allow for such rebalancing even during periods of stress. Any residual risks resulting from dynamic hedging strategies must be reflected in the capital charge.


Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 329, 14.12.2010, 3
Skjal nr.
32010L0076
Aðalorð
áhættuvarnaráætlun - orðflokkur no. kyn kvk.