Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
persónuleg áhættuvarnaráætlun
ENSKA
personal hedging strategy
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... g) lýsingu á stefnu lánastofnunar sem gildir um notkun áhættuvarnar og ófjármagnaðrar varnar til þess að milda áhættu vegna verðbréfaðra og endurverðbréfaðra áhættuskuldbindinga sem lánastofnun heldur eftir, þ.m.t. tilgreining á helstu mótaðilum í áhættuvörn eftir viðkomandi gerð áhættugrunns, P

h) aðferðir við útreikning á fjárhæðum áhættuveginna áhættuskuldbindinga sem lánastofnun beitir í verðbréfunarstarfsemi sinni, þ.m.t. þær tegundir verðbréfaðra áhættuskuldbindinga sem hver aðferð á við, ...


[en] ... g) a description of the credit institutions policy governing the use of hedging and unfunded protection to mitigate the risks of retained securitisation and re-securitisation exposures, including identification of material hedge counterparties by relevant type of risk exposure;

h) the approaches to calculating risk weighted exposure amounts that the credit institution follows for its securitisation activities including the types of securitisation exposures to which each approach applies;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/76/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2006/48/EB og 2006/49/EB að því er varðar eiginfjárkröfur vegna veltubókar og endurverðbréfana og eftirlit með starfskjarastefnu

[en] Directive 2010/76/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2006/48/EC and 2006/49/EC as regards capital requirements for the trading book and for re-securitisations, and the supervisory review of remuneration policies

Skjal nr.
32010L0076
Aðalorð
áhættuvarnaráætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira