Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæfisskírteini
ENSKA
certificate of competence
DANSKA
kompetencebevis
SÆNSKA
kompetensbevis
FRANSKA
certificat de compétence
ÞÝSKA
Kompetenzzertifikat, Sachkundenachweis
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Líta má svo á að ekki sé nauðsynlegt að opinberi dýralæknirinn eða viðurkenndi dýralæknirinn sé alltaf viðstaddur slátrun og blóðtæmingu, sem fer fram á bújörðinni, ef stjórnendur matvælafyrirtækjanna, þar sem slátrun fer fram, búa yfir tilskilinni hæfni og eru handhafar hæfisskírteinis, í samræmi við reglugerð (EB) nr. 1099/2009, til að framkvæma slíkar aðgerðir. Í slíkum tilvikum skal stjórnendum matvælafyrirtækja heimilt að votta, í stað opinbera eða viðurkennda dýralæknisins, að rétt hafi verið staðið að slátrun og blóðtæmingu sem og um slátrunardag og -stund.

[en] The presence of the official veterinarian or of the approved veterinarian at all times during slaughter and bleeding at the farm may be considered unnecessary if the food business operators carrying out slaughter operations would have the appropriate level of competence and would hold a certificate of competence for such operations, in accordance with Regulation (EC) No 1099/2009. In such cases, it should be permitted for the attestation of the correct slaughter and bleeding, as well as of the date and time of slaughter, to be made by the food business operators instead of by the official or approved veterinarian.

Skilgreining
[en] document issued under the rules of a certification system indicating that adequate confidence is provided that the named person is competent in performing specific services (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 150/2011 frá 18. febrúar 2011 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar alin og villt veiðidýr og kjöt af öldum og villtum veiðidýrum

[en] Commission Regulation (EU) No 150/2011 of 18 February 2011 amending Annex III to Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council as regards farmed and wild game and farmed and wild game meat

Skjal nr.
32011R0150
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira