Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðlaragátt
ENSKA
client gateway
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Tölva: tæki sem framkvæmir rökaðgerðir og vinnur gögn, getur notað ílagstæki og sent upplýsingar á skjá og hefur venjulega að geyma miðverk til að framkvæma aðgerðir. Ef ekkert miðverk er til staðar verður tækið að starfa sem biðlaragátt fyrir netþjón sem vinnur sem reiknivinnslueining, ...

[en] Computer means a device which performs logical operations and processes data, is capable of using input devices and outputting information to a display, and normally includes a central processing unit (CPU) to perform operations. If no CPU is present, then the device must function as a client gateway to a computer server which acts as a computational processing unit;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 617/2013 frá 26. júní 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna

[en] Commission Regulation (EU) No 617/2013 of 26 June 2013 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for computers and computer servers

Skjal nr.
32013R0617
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.