Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fagfjárfestamiðlari
ENSKA
prime broker
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] væntanlegt
Skilgreining
[is] lánastofnun, skráð fjárfestingarfyrirtæki eða önnur eining sem fellur undir varfærniseftirlit og viðvarandi eftirlit og býður fagfjárfestum þjónustu, einkum til að fjárfesta eða framkvæma færslur í fjármálagerningum sem mótaðili og sem getur einnig veitt aðra þjónustu, t.d. greiðslujöfnun og uppgjör, vörsluþjónustu, verðbréfalánveitingar, sérsniðna tækni og rekstrarstuðning
[en] a credit institution, a regulated investment firm or another entity subject to prudential regulation and ongoing supervision, offering services to professional investors primarily to finance or execute transactions in financial instruments as counterparty and which may also provide other services such as clearing and settlement of trades, custodial services, securities lending, customised technology and operational support facilities
Rit
v.
Skjal nr.
32011L0061
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.