Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðastofnun
ENSKA
international body
DANSKA
internationalt organ
SÆNSKA
internationellt organ
FRANSKA
organisme international, instance internationale
ÞÝSKA
internationales Gremium
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] ... að hann tilkynni öðrum þar til bærum milliríkjastofnunum eða alþjóðastofnunum um samþykkt alþjóðaheilbrigðisreglugerðarinnar (2005) og vinni með þeim, eftir því sem við á, að uppfærslu á reglum og stöðlum þessara stofnana og að samræmingu á starfsemi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar samkvæmt alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni (2005) með það að markmiði að sjá til þess að beitt verði fullnægjandi ráðstöfunum til að vernda lýðheilsu og efla alþjóðleg viðbrögð á sviði lýðheilsu við útbreiðslu sjúkdóma milli landa, ...

[en] ... to inform other competent intergovernmental organizations or international bodies of adoption of the International Health Regulations (2005) and, as appropriate, to cooperate with them in the updating of their norms and standards and to coordinate with them the activities of WHO under the International Health Regulations (2005) with a view to ensuring application of adequate measures for the protection of public health and strengthening of the global publichealth response to the international spread of disease;

Rit
[is] Endurskoðun á alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni
[en] Revision of the International Health Regulations

Skjal nr.
HBR 08 AHR
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.