Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samtengt tilfang
ENSKA
coupled resource
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 1.6. Samtengt tilfang
Ef tilfangið er landgagnaþjónusta auðkennir þetta lýsigagnastak marklandgagnasafn eða -söfn þjónustunnar gegnum vefföngin (URI), eftir því sem við á.
Gildamengi þessa lýsigagnastaks er skyldubundinn stafastrengskóði, sem venjulega er úthlutað af eiganda gagnanna, og nafnarými í formi stafastrengs sem auðkennir á einkvæman hátt samhengi auðkenniskóðans (til dæmis eiganda gagnanna).
1.7. Tungumál tilfangs
Tungumálið eða tungumálin sem notuð eru í tilfanginu.
Gildamengi þessa lýsigagnastaks takmarkast við tungumálin sem skilgreind eru í ISO-staðli 639-2.
[en] 1.6. Coupled resource
If the resource is a spatial data service, this metadata element identifies, where relevant, the target spatial data set(s) of the service through their unique resource identifiers (URI).
The value domain of this metadata element is a mandatory character string code, generally assigned by the data owner, and a character string namespace uniquely identifying the context of the identifier code (for example, the data owner).
1.7. Resource language
The language(s) used within the resource.
The value domain of this metadata element is limited to the languages defined in ISO 639-2.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 326, 4.12.2008, 12
Skjal nr.
32008R1205
Aðalorð
tilfang - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira