Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingatilföng
ENSKA
information resources
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þetta er það lágmarksmengi lýsigagnastaka sem þarf til að uppfylla ákvæði tilskipunar 2007/2/EB og kemur ekki í veg fyrir að stofnanir geti skjalfest upplýsingatilföngin af meiri nákvæmni, með viðbótarstökum úr alþjóðlegum stöðlum eða vinnuaðferðum sem tíðkast meðal þeirra hagsmunaaðila sem láta sig sömu málefni varða. Né heldur kemur það í veg fyrir að hægt sé að samþykkja viðmiðunarreglur sem framkvæmdastjórnin setur og uppfærir, einkum þegar tryggja þarf rekstrarsamhæfi lýsigagna.

[en] This is the minimum set of metadata elements necessary to comply with Directive 2007/2/EC and does not preclude the possibility for organisations to document the information resources more extensively with additional elements derived from international standards or working practices in their community of interest. Nor does it preclude the possibility to adopt guidelines established and kept up to date by the Commission, in particular when it is necessary to ensure the interoperability of metadata.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1205/2008 frá 3. desember 2008 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar lýsigögn

[en] Commission Regulation (EC) No 1205/2008 of 3 December 2008 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards metadata

Skjal nr.
32008R1205
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira