Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hitakólfur
ENSKA
immersion heater
DANSKA
elpatron
SÆNSKA
doppvärmare, värmepatron
ÞÝSKA
Tauchsieder, electrischer Tauchsieder
Samheiti
dýfihitald
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... varahitakólfur: rafviðnámshitari sem notast við júl-áhrif og er hluti af geymslutanki fyrir heitt vatn og framleiðir aðeins varma þegar röskun verður á ytri varmagjafa (þ.m.t. á meðan á viðhaldstímabili stendur) eða varmagjafi bilar, eða sem er hluti af geymslutanki fyrir heitt vatn sem hitað er með sólarorku og framleiðir varma þegar varmagjafi sem nýtir sólarorku nægir ekki til að uppfylla kröfur.

[en] ... back-up immersion heater means a Joule effect electric resistance heater that is part of a hot water storage tank and generates heat only when the external heat source is disrupted (including during maintenance periods) or out of order, or that is part of a solar hot water storage tank and provides heat when the solar heat source is not sufficient to satisfy required comfort levels.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 812/2013 frá 18. febrúar 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar vatnshitara, geymslutanka fyrir heitt vatn og pakka með vatnshitara og búnaði sem nýtir sólarorku

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 812/2013 of 18 February 2013 supplementing Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the energy labelling of water heaters, hot water storage tanks and packages of water heater and solar device

Skjal nr.
32013R0812
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.