Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgreint fyrirkomulag
ENSKA
ring-fenced arrangement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ekki eru allar eignir innan félags óháðar takmörkunum. Í nokkrum aðildarríkjanna leiða tilteknar vörur til uppbyggingar sjóða sem haldið er aðgreindum og leiðir þetta til þess að einn flokkur vátryggingartaka hefur meiri réttindi til eigna innan eigin sjóðs. Enda þótt þessar eignir séu taldar með við útreikninga á eignum umfram skuldir er ekki hægt að veita aðgang að þeim til að bregðast við áhættu utan sjóðsins sem haldið er aðgreindum. Til að gætt sé samræmis við hina efnahagslegu nálgun þarf mat á eiginfjárliðum að endurspegla mismunandi eðli eigna sem taka til hluta af hinu aðgreinda fyrirkomulagi. Eins skal útreikningurinn á gjaldþolskröfunni endurspegla minni samnýtingu eða fjölbreytileika sem tengist sjóðunum sem haldið er aðgreindum.

[en] Not all assets within an undertaking are unrestricted. In some Member States, specific products result in ring-fenced fund structures which give one class of policy holders greater rights to assets within their own fund. Although those assets are included in computing the excess of assets over liabilities for own-fund purposes they cannot in fact be made available to meet the risks outside the ring-fenced fund. To be consistent with the economic approach, the assessment of own funds needs to be adjusted to reflect the different nature of assets, which form part of a ring-fenced arrangement. Similarly, the Solvency Capital Requirement calculation should reflect the reduction in pooling or diversification related to those ring-fenced funds.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-A
Aðalorð
fyrirkomulag - orðflokkur no. kyn kvk.