Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstök ábyrgð
ENSKA
individual guarantee
DANSKA
enkeltkaution, enkelt kaution
ÞÝSKA
Einzelbürgschaft, Einzelgarantie
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þessi tilkynning tilgreinir aðkomu framkvæmdastjórnarinnar að ríkisaðstoð í formi ábyrgðar. Ábyrgðir tengjast venjulega lánum eða öðrum fjárskuldbindingum sem lántaki semur um við lánveitanda. Þessi tilkynning nær þó til ábyrgða í hvaða formi sem er án tillits til lagagrundvallar þeirra og hvaða viðskipta þær ná til. Ábyrgðir má veita sem einstakar ábyrgðir eða ábyrgðir innan ábyrgðarkerfis. Ef um aðstoð er að ræða er hún í flestum tilvikum lántaka í hag. Við tilteknar aðstæður er þó einnig hægt að veita lánveitanda aðstoð.
[en] This notice outlines the Commission''s approach to State aid granted in the form of guarantees. Guarantees are usually associated with a loan or other financial obligation to be contracted by a borrower with a lender. However, this notice covers all forms of guarantees, irrespective of their legal basis and the transaction covered. Guarantees may be granted as individual guarantees or within guarantee schemes. If aid is involved, this aid in most cases benefits the borrower. However, in certain circumstances, there may also be an aid to the lender.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 71, 11.3.2000, 14
Skjal nr.
32000Y0311(03)
Athugasemd
Þýðingin ,eintæk ábyrgð´ er í athugun á tollasviði.
Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.