Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar
ENSKA
European list of ship recycling facilities
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Stofnun Evrópuskrár yfir skipaendurvinnslustöðvar (Evrópuskráin) sem uppfylla kröfurnar sem settar eru fram í þessari reglugerð myndi styðja við þessi markmið og einnig bæta framfylgd með því að greiða fyrir eftirliti aðildarríkja með skipum, sem sigla undir fána þeirra, sem fara til endurvinnslu.

[en] The establishment of a European List of ship recycling facilities (the European List) fulfilling the requirements set out in this Regulation would contribute to those objectives as well as to better enforcement by facilitating the control of ships going for recycling by the Member State whose flag the ship is flying.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1257/2013 frá 20. nóvember 2013 um endurvinnslu skipa og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1013/2006 og tilskipun 2009/16/EB

[en] Regulation (EU) No 1257/2013 of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on ship recycling and amending Regulation (EC) No 1013/2006 and Directive 2009/16/EC

Skjal nr.
32013R1257
Aðalorð
Evrópuskrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira