Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegalengd á sjálfsnúningi þyrils
ENSKA
autorotational distance
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Allir flugverjar skulu vera í björgunarbúningi þegar starfræksla fer fram í afkastagetuflokki 3 í flugi yfir hafi eða vatni lengra frá landi en sem nemur vegalengd á sjálfsnúningi þyrils eða öruggri nauðlendingarvegalengd frá landi, þegar veðurlýsing eða veðurspár, sem flugstjórinn hefur aðgang að, gefa til kynna að hitastig sjávar verði undir 10 °C meðan á flugi stendur.

[en] Each crew member shall wear a survival suit when operating in performance class 3 on a flight over water beyond autorotational distance or safe forced landing distance from land, when the weather report or forecasts available to the commander indicate that the sea temperature will be less than plus 10 °C during the flight.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1199 frá 22. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar samþykki fyrir starfrækslu sem byggist á hæfisbundinni leiðsögu, vottun og umsjón með veitendum gagnaþjónustu og starfrækslu þyrlu á hafi úti, og um leiðréttingu þeirrar reglugerðar

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1199 of 22 July 2016 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards operational approval of performance-based navigation, certification and oversight of data services providers and helicopter offshore operations, and correcting that Regulation

Skjal nr.
32016R1199
Aðalorð
vegalengd - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira