Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slagæðargúlpur
ENSKA
aneurysm
Svið
lyf
Dæmi
[is] 1) Umsækjendur skulu ekki þjást af neinum hjarta- og æðakvilla sem er líklegt til að koma í veg fyrir að hann geti neytt réttinda viðeigandi skírteinis/skírteina með öruggum hætti.

2) Umsækjendur um 1. flokks heilbrigðisvottorð sem þjást af einhverju eftirfarandi sjúkdómsástandi skulu ekki metnir hæfir:
i. með slagæðargúlp í ósæð í brjóstholi eða á kviðarholshluta ósæðar ofan nýrna, fyrir eða eftir skurðaðgerð,
ii. með marktæk starfræn frábrigði í einhverri af hjartalokunum,
iii. hafa farið í hjartaígræðslu eða hjarta-/lungnaígræðslu.


[en] 1) Applicants shall not suffer from any cardiovascular disorder which is likely to interfere with the safe exercise of the privileges of the applicable licence(s).

2) Applicants for a Class 1 medical certificate with any of the following conditions shall be assessed as unfit:
i) aneurysm of the thoracic or supra-renal abdominal aorta, before or after surgery;
ii) significant functional abnormality of any of the heart valves;
iii) heart or heart/lung transplantation.


Skilgreining
[en] a localised bulging of a blood vessel (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R1178
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
aneurism

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira